hér ađ neđan eru allir viđburđir sem maus spiluđu á áriđ 1995.
ţú getur lesiđ nánar um hvern ţeirra eđa notađ örvarnar hér ađ ofan til ađ flakka á milli ára.
 
 # dagsetning stađur tilefni
47. 21. janúar   háskólabíó minnigartónleikar um súđarvíkursnjóflóđiđ
48. 17. febrúar   félagsmiđstöđin seliđ árshátíđ selsins
49. 14. mars   félagsmiđstöđin fellahellir vaxtabroddur ´95
50. 19. mars   hótel ísland íslensku tónlistarverđlaunin 1995
51. 22. mars   rósenbergkjallarinn maus/curver/sigur rós/brim tónleikar
52. 23. mars   tónabćr músíktilraunir 1995
53. 7. júní   tveir vinir maus/niđur/bag of joys tónleikar
54. 2. júlí   ingólfstorg europian youth week kynning
55. 9. júlí   vystavisté, pragh, tékklandi europian youth week
56. 14. júlí   kehl, ţýskalandi europian youth week
57. 12. ágúst   félagsmiđstöđin fellahellir rykkrokk 1995
58. 19. ágúst   ingólfstorg óháđa listahátíđin 1995
59. 22. september   undirheimar, fb undergrund í undirheimum
60. 29. september   mh, norđurkjallari hinu árlegu norđurkjallaratónleikar 1995
61. 12. október   mh, hátíđarsalur minningartónleikar um fróđa finnsson
62. 2. nóvember   ţjóđleikhúskjallarinn útgáfutónleikar fyrir ghostsongs
63. 24. nóvember   laugardalshöllin ash tónleikar
64. 22. desember   hitt húsiđ jóla-síđdegistónleikar