#231. iđnó, 19. júní 2003: útgáfutónleikar musick
 
ţađ sem okkur fannst um ţetta:
 
eggert: ,,...umfjöllun kemur viđ fyrsta tćkifćri!"
 
ţađ sem gestum maus.is fannst um ţetta:
 
Gunnar H : ,,allllgjör snild held ţađ sé ekki hćgt ađ toppa ţetta á útgáfutónleikum hér á íslandi."
 
Orri : ,,ef ég byrja á ţessu slćma ţá voru áhorfendur einstaklega leiđilegir. ţetta var allt of plebbalegir tónleikagestir ţannig ađ ţađ myndađist enginn stemmning í áhorfendum (eins og hefur t.d. oft gerst í norđurkjallara) ţannig ađ ég held ađ ţađ hefđi veriđ betra ef ţetta hefđu veriđ sitjandi tónleikar.
ég var ekki ađ fíla heildar sándiđ á trommusettinu. snerillinn var miklu hćrri en restin af settinu ţótt ađ snerilsándiđ hafi veriđ ógeđslega flott. ţetta var ekki beint slćmt heildartrommusánd en kanski meira spurning um smekk. fyrir utan trommusándiđ og ađ ţađ heyrđist ekki nógu mikiđ í gítarnum hans bigga í seinnihluta tónleikanna fannst mér sándiđ brjálćđislega gott.
mér fannst líka ađ sum gömlu laganna hefđu mátt vera spiluđ ađeins hrađar. ţegar mađur hefur heyrt lög oft á plötu ţá finnst mér oft meira rokk ađ taka ţau ađeins hrađar ţađ er allaveganna minn smekkur. ađ öđruleiti voru tónleikarnir fáranlegagóđir. ég er ekki enţá búinn ađ kaupa mér plötuna en ég var búinn ađ heyra eitthvađ ađ efninu áđur á tónleikum. ég saknađi samt trommutilţrifa í nýju lögunum sem mađur fékk ţó ađ heyra í gömlulögunum. brooklin five var líka einstaklega skemmtilegt og óvćnt skemmtiatriđi. ljósasjóiđ var líka mjög glćsilegt og fagmannlegt.
tónleikarnir stóđu algjörlega undir vćntingum sem eru ţó nokkrar ţegar mađur borgar 1200kr."
 
Hannes : ,,snild, snild og aftur öskrandi, ćpandi snild. ţetta voru frábćrir tónleikar. strákarnir rokkuđu feitt ađ vand, tóku öll lögin af ţessari stórgóđu nýju plötu sinni, sem ćtti ađ vera skyldu-eign á hverju heimili eftir langa biđ. loksinns. ţađ er ótrúlegt ađ sjá danna berja leđriđ. mađurinn er rosalegur. eggert var mjög "djollý" og skemmtilegur ađ vanda enda stórkostlegur bassa-leikari. palli og biggi stóđu sig lika vel, öll hljómsveitin var drullu góđ, enda ekki af öđru ađ búast af snillingunum í maus. grćjurnar voru kannski pínulítiđ hátt stiltar ađ mínu mati, en ţetta var frábćrt.. ţetta var sko 1200 kr. virđi ţađ er eingin spurning og ég mćli eindreigiđ međ ţessari nýju plötu strákanna. til hamingju međ hana allir maus unnendur og ekki síst strákarnir sjálfir, áfram svon...."