#193. laugardalshöllin, 11. júní 2000: reykjavik music festival
 
ţađ sem okkur fannst um ţetta:
 
eggert: ,,...ţetta voru trúlega mest "prófessíónal" íslensku tónleikar sem mađur hafđi spilađ á. meira ađ segja var nógur bjór baksviđs sem er ansi fátítt hér á landi. ţađ var helvíti fín stemmning á tónleikunum og mjög margir mćttir enda mikiđ ađ gerast á svćđinu. ţađ er ótrúlega gaman ađ spila á svona tónleikum annarslagiđ og ég hlakka mikiđ til nćsta árs. vonandi tekst eins vel upp ţá hjá tónleikahöldurum ţví ţetta er sannarlega gott framtak til íslenskrar tólistaframţróunnar... ...lifi byltingin!"
 
danni: ,,"
 
biggi: ,,"
 
palli: ,,"
 
ţađ sem gestum maus.is fannst um ţetta:
 
Róbert : ,,snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.snilld.
besta íslenska hljómsveitinn"
 
Jóhann Örn : ,,hrein snild kerfisbundin ţrá var flott haldiđ ţessu áfram"
 
Viktoría : ,,ţetta var algjör snild eins og allt sem ţessir snillingar gefa frá sér.. "gćs" ég meina ţađ ţiđ brilliđ bara.. snild"
 
Slintos : ,,geggjađur hljómborđsleikari! frábćrt ađ taka kerfisbundin ţrá... soundađi klikkađ feitt!"