#179. bíóborgin, 30. nóvember 1999: x-mass 1999
 
ţađ sem okkur fannst um ţetta:
 
eggert: ,,tónleikarnir eru haldnir árlega af útvarpsstöđinni x-iđ 977 og eru nett blanda af jóla- og styrktartónleikum. ţađ var mjög gaman ađ sjá ađ viđ náđum ađ safna hátt í hálfa milljón króna til styrktar barna og unglingageđdeildar landsspítalans.
međ okkur spiluđu: jagúar, brain police, mínus, 200.000 naglbítar, ensími og quarashi. ţađ ţykir siđur á ţessum tónleikum ađ taka eitthvađ jólalag sem x-iđ spilar upptöku af ef vel tekst til og viđ tókum ţví uppáhalds jólalagiđ okkar "ég hlakka svo til" sem svala björgvins gerđi ódauđlegt á sínum yngri árum... ..já, fuglarnir og sólin !"
 
danni: ,,"
 
biggi: ,,"
 
palli: ,,"
 
ţađ sem gestum maus.is fannst um ţetta:
 
gella : ,,geđveikt !!"
 
tinni : ,,we are the world, we are hte children, we are the ones who make a brighter day so let´s start givin!there´s a choise we´re making...we´re saving our own lifes...... svo ég vitni nú í ykkur félagana "einsog svo oft áđur...fór danni strandastrákur á kostum!" ég hef mćtt á nćstum alla tónleikana ykkar í c.a. tvö ár og á eftir útgáfutónleikunum voru ţessir toppurinn!!!!"
 
dolli : ,,ţiđ voruđ lang bestir ţarna. djöfull fóruđ ţiđ vel ađ ţví ţegar rafmagniđ fór af.
takk fyrir mig"
 
sigrún : ,,mér fannst jólalagiđ sem ţiđ tókuđ alveg geđveikt flott"