fingurgóma kviđa
af plötunni ghostsongs.
 
ber vitni af vors dauđa.
bárur bera sjón langt út af sjó.
bíđ hér í vonum brjótandi bóna.
ţú sérđ ei hálfa sjón, ađgerđalaus ţú vinnur tjón.

ber vitni af vors dauđa.
rotnandi rottur sem rotandi hausum nćr.
en illt hafiđ ţér bragđ oft brugđiđ.
flugu höggvin hrć, langt, langt út á sć.

augun ljóma á fingurgóma háls.
dreypandi svart blóđ frá besta tímaţjóf.
augun ljóma á fingurgóma háls.
hvers skyldu gođin gjalda sem ţig gróf?

ber vitni af vors dauđa.
hvernig geta tvćr tungur fundiđ sama bragđ?
fariđ hef ég blóđugum brandi.
fátt var um hlátrasköll, nú er kviđan öll.

augun ljóma á fingurgóma háls.
dreypandi svart blóđ frá besta tímaţjóf.
augun ljóma á fingurgóma háls.
hvers skyldu gođin gjalda sem ţig gróf?