Fylgjan.
- smsaga eftir textanum fylgjan/ghostsong af pltunni ghostsongs

g skil eftir skilabo, hr og ar um hsi, fr mr til n. Til a akka r fyrir a hleypa mr inn, a opna fyrir mr hurina.

g skar bori inni eldhsi ar sem borar rj or: Hvl mr. g sl inn tv til vibtar blai sem hefur legi kyrrt ritvlinni r: Treystu mr. g skrifai muna speglinum inn bai: Deildu minningum.

g reyndi jafnvel a lesa inn smsvarann inn orin: Talau til mn! En a kom engin rdd, bara htnihlj sem reyndi ess sta a hvsla nafn itt. En mannleg eyru greina a ekki, kannski hundar og kettir. g vildi a ttir ktt, hann gti veitt mr athygli, mjlma til mn leyndardmum svefnsins, og svft annig einmannaleika minn.

rtt fyrir ll essi skilabo hrist mig ekki. g veit a veist n af mr. ig yrstir a lra nafn mitt og g ri a svala orsta num, en aldrei skal g segja r a. Frekar vil g gefa r litlar vsbendingar og lta tmann stafa nafni fr stafi til stafs.

En samt hef g stundum freistast til a kenna r nafni. Um daginn var g nstum v binn a rispa a skkulaibinginn sskpnum, en g htti vi og a eina sem grddir honum var daulegt brag hans.

varst einu sinni jafn einmanna og g, en samt reyndir aldrei a tala vi mig, reyndir aldrei a sj. En stundum egar frst a sofa, nbinn a leggjabkina sem varst a lesa nttbori ( ljsin slkkt ), hausinn sokkinn koddann, starir einkennilega t myrkri. Og sekndubroti ur en sofnair sstu mig ar sem g st kldu herbergisglfinu. Og varst hrddur, v fyrir r var g forboi drauma inna. Lkt og li Lokbr fyrir brnin gamla daga. En a sem vissir ekki var a a egar dast t af ennan htt varstu a stela minningum af sviplausu andliti mnu. upplifir r eigingjarnan htt sem drauma na. Allt sem tk mig heila vi a fela fkkst a upplifa n ess a gfir mr neitt mti. En g stti mig alltaf vi a endanum, v g hef alltaf vita a manst aldrei hva ig dreymir.

g naut ess a horfa ig sofa, v varstu minn, og a g deildi r me nttunni varstu samt minn. g fylgdist me r vandlega, hlustai ig anda og reyndi a muna brag andrmsloftsins. Andrmslofti felur sr brag lfsins. g hlustai eftir draumum num, v hvslair eim oft a mr og g grt oft inn mr yfir fegur eirra. a eir brytust oft t ljsu muldri skildi g alveg um hva eir voru. g reyndi oft a leibeina r gegnum en svefni num hlustair ekki ngu gaumgfilega til ess a heyra.

Stundum fr g inn ig, labbai me ig fram gang og lt sem g lifi n, en ar sem etta er inn lkami tt tilfinningar hans og g sat aeins eftir me minningarnar um snertingu holdsins. Oftast skilai g r aftur upp rm en a gat veri svo gaman a skilja ig eftir annars staar.

Einusinni eftir a komst me stelpukjnann heim me r og svafst me henni okkar rmi, skildi g ig eftir svlunum ti, og lokai svalahurinni eftir r. g s a hrund itt fann kuldann sem kom eins og persnugerfingur fyrir ann sem g bar me mr. vaknair samt hljandi og lst stelpukjnann opna aftur fyrir r. sagir henni a gengir oft svefni og hldir a nttinn vri s tmi sem lkaminn notai til a fara kaffihl fr sl og huga. Hann vri reyttur v, eftir erfian vinnudag, a lta yfirmenn sna segja sr fyrir verkum. Og vrir viss v a einn morguninn myndir vakna lkamslaus aeins til a komast a v a hann vri strokinn. Sem raun vri enginn fura eftir slmu mefer sem hann hefur urft a ola gegnum rin. Stelpukjninn hl, og me augnarri lstu hana vita a a vri lagi. Og a var einmitt etta sama augnarr sem geri a a verkum a i ttuu ykkur bi v a i gtu ola hvort anna a eilfu, ef i vildu.

ert gull persnuleiki, vallt hrddur um a umheimurinn muni melta or n annan htt en au voru inn hausnum r egar au lku sr huganum. Stelpukjninn reyndi oft a veia au t r r. En lst lti eftir, sagir a munnurinn vri vinur oranna. Sagir a hann stli srkennum eirra og reyndi endalaust a slpa au og pssa anga til a au yru eins sleip og straumlnulgu eins og glerbrot r sj. a vri v betra a egja og lta orin stingast inn, og lta au skera nafn sitt rtur manns. a vri betra a hlusta og nota muninn sem spegil manngskunnar. ritair svo spegilmynd na varir hennar. etta samkomulag gat stelpukjninn alveg stt sig vi v raun var a ng fyrir hana a einhver nennti a hlusta og lauma til hennar kossum egar hn tti minnst von eim. Og essu hafi hn aldrei kynnst ur, v hn hafi alltaf svo margt a segja.

Og g fundai hana egar hn snerti hrund itt me lifandi fingrum snum og i runnu saman eitt. Og g var reiur, hafir hleypt mr inn r kulda kala og mr fannst sem g di n. g, gull horfandi losta inn til annarar veru, me na hvt sem g var lngu binn a gleyma, hvt sem g gat n aeins muna eftir og aldrei beisla n. Mannleg hvt, dauleg hvt sem d me mr.

Hn var aldrei jafn falleg vera og , g gat auveldlega s hvernig hn brddi sig inn ig me augarrinu. Augnarr sem tti a eiga heima framann gmlum hundi. En hn var bin a klfesta ig og vst a varst ngur roskaist g a v lka.

Hn sagi vi ig a henni lii ekki vel essu hsi, a hn gti aldrei bi hr v etta hs hefi ekki gilegan anda. varst henni sammla en lst undan hundaaugnarrinu og me tmanum byrjair a eya ntrum num annarsstaar. Hn dr ig t. t r hsinu sem fddist , t r hsinu sem g d , t og burt fr mr. Og n sakna g n, ltur stundum sj ig daginn egar vinnudagurinn er binn en stelpukjninn er bin a stela r fr mr og nttunni. Og n meira en nokkru sinni fyrr ri g a lrir nafn mitt. a hafir alltaf bori a me r vil g a kunnir a og skiljir fyrir hva a stendur. Svo g skil eftir skilabo, hr og ar um hsi, fr mr til in, fr fur til sonar.