hér að neðan eru þeir dómar sem við höfum fengið fyrir plötur okkar í fjölmiðlum.
allar kenningar heimsins... ...og ögn meira
maus halda haus
- eintak, 24. október 1994.
eftirminnileg frumraun
- morgunblaðið, 18. október 1994.
ghostsongs
brimsog gítarhljóma
- morgunblaðið, 8. nóvember 1995.
lof mér að falla að þínu eyra
rík af kímni og krafti
- morgunblaðið, 16. nóvember 1997.
afbragð
- dv, 21. nóvember 1997.
maus er málið
- dagur, 22. nóvember 1997.
í þessi sekúndubrot sem ég flýt
tertuhlaðborð mausaranna
- dv - fókus, 13. nóvember 1999.
þróun án fórna
- morgunblaðið, 17. nóvember 1999.