gaukurinn, 20. maí 2004, um plötuna musick
 
frábćr plata !!!
 
ég ćtla ađ skrifa hér um síđustu plötu ţeirra maus-drengja, musick. mikil ţróun hefur orđiđ á tónlist ţeirra pilta frá síđustu plötu en líkt og alltaf er hljóđfćrđaleikur frábćr og textar mjög góđir. vel útfćrđar melódíur príđa skífuna og söngur birgis eins og hann er bestur.

1. a selfish need
“a selfish need” er fyrsta lagiđ á plötunni og eitt ţađ besta. miđkaflinn er mjög grípandi og ţar er söng melódían í fyrirrúmi. flottur bassi, trommutaktur og flottir og útpćldir gítareffectar. lagiđ er eitt rokkađasta lagiđ á disknum en biggi nýtur sín mjög vel međ sínum kćruleysislega og einlćga söng. flott lag, ekta maus-lag og góđ byrjun á diski. ţegar ég hlustađi á ţađ fyrst fann ég strax ađ platan yrđi áhugaverđ.

2. musick
titillag plötunnar, “musick” er frekar fínt lag. ţađ er dálítiđ öđruvísi en hin lögin á plötunni en passar samt skemmtilega inní heildina. ţar blandar biggi saman íslenskunni okkar fögru og enskunni.

3. how far is to far
ţriđja lag plötunnar er “how far is to far”. lagiđ er í raun endurgerđ lagsins “kerfisbundin ţrá” af plötu ţeirra, “í ţessi sekúndubrot sem ég flýt”. textanum hefur veriđ breytt yfir á ensku en svipar mjög til hins gamla. mér finnst ţetta mjög flott endurgerđ á laginu og í rauninni ţćgilegri hlustunar ţótt mér finnist ţađ flottara sungiđ á íslensku. ţessi útsettning á laginu er meira í takt viđ plötuna og sýnir hún í raun ţróun maus-pilta ađ nokkru leyti. ég hef alltaf haft mikklar mćtur á ţessu lagi og ekki datt ţađ í áliti viđ ţessa útsettningu.

4. my favourite excuse
my favourite excuse er mjög flott lag og hefur ţađ náđ einna mestu vinsćldum af lögum maus í gegnum tíđina enda var myndbandiđ mjög flott. lagiđ er frekar rólegt lag og minnir ađ mörgu leyti á sum lögin af fyrri plötu ţeirra, “í ţessi sekúndubrot sem ég flýt”. bassaleikur eggerts stendur ađ mörgu leyti upp úr í ţessu lagi. aftur blanda maus-piltar saman íslensku og ensku í ţessu lagi og mér finnst ţađ mjög flott.


5. if you stay
fimmta lag plötunnar heitir “if you stay”. lagiđ er eitt uppáhaldslagiđ mitt á plötunni. lagiđ er ekta maus-lag međ flottum gítarriffum, öruggri og flottri bassalínu, frábćrum trommuleik og flottri sönglínu. miđkaflinn er mjög grípandi og flottur. flottur hljómagangur er gegnumgangandi í laginu.

6. emotional morsecodes
lagiđ “emotional morsecodes” er frekar rokkađ lag. dálítiđ skemmtilegt ađ ţví leyti ađ oftast í lögum ţá byggjast versin upp og alla leiđ uppí rokkađ miđlag en í ţessu lagi kemur rosalega rólegur kafli og allt í einu skiptist yfir í mjög rokkađann kafla. ţetta er stutt en kröftugt lag og textinn góđur eins og í öllum lögum plötunnar.

7. without caution
without caution er eitt af topplögum plötunnar. undirgangandi í laginu er gítarstef á háu nótunum. rosalega flottur hljómagangur í miđkaflanum og textinn alveg hreint magnađur. svo kemur kafli inní miđju laginu sem er frábrugđinn öđrum og ţar er melódían rosalega flott og er sá kafli eiginlega hápunktur lagsins. eftir ţeim kafla kemur endirinn og fullkomnar hann lagiđ. danni er međ rosaleg flott “trommu-breik” í laginu og massíf blanda bassanns og gítaranna gerir ţađ ađ verkum ađ mađur vill virkilega hrista hausinn.

8. life in a fishbowl
ekki finnst mér skrítiđ ađ lagiđ life in a fishbowl sé ađ margra mati besta lagiđ á disknum og varđ hvađ vinsćlast í útvarpi og á tónleikum. lagiđ hefur einfaldlega einhverja töfra sem mađur getur ekki annađ en heillast af. melódían er tćr, falleg en djúp á einhvernveg. gítarsamspil palla og bigga fullkomnast í ţessu lagi. bassinn er ákveđinn og spilar sína eigin línu í rólega kaflanum. danni lemur húđirnar af mikklu öryggi eins og áđur og reggluleg “trommu-breik” krydda lagiđ mjög vel. lagiđ hefur einhvernveginn allt. besta lagiđ á plötunni.


9. replacing my bones
lagiđ replacing my bones er beiskara en mörg lögin og heillar kannski ekki jafn marga og mörg af hinum lögunum. en lagđ leynir á sér eftir nokkrar hlustanir. effectarnir notađir á flottum stöđum og skemmtileg<