eyţór páll, 1. október 2003, um plötuna musick
 
hvađ er í gangi
 
hvađ er í gangi međ ykkur maus félaga... tónlistin hjá ykkur á ţessari plötu, vá! ţessi plata er ein uppáhaldsplatan mín, og ađ mínu mati besta framlag ykkar til tónlistarheimsins. sumir segja ađ enskuframburđurinn sé eina sem mćtti laga, ég er ţví enganvegin sammála. ísl-enskan er ţađ sem gefur plötunni ţennan óvenjulega sjarma sem hefur skort ýmsar íslenskar plötur. sumar íslenskar hljómsveitir hljóma eins og ţćr séu steyptar af ameríkönum. lítum bara á hvađ björk náđi langt á sinni ísl-ensku. ég segi bara: biggi, haltu ţig viđ ísl-ensku hreiminn, hann gefur ykkur forskot á ađrar hljómsveitir.