...ţetta er stórmerkileg mynd og örugglega eina myndin sem til er af ţessum merka atburđi. ţetta eru nefnilega fyrstu tónleikarnir sem viđ komum fram undir nafninu "maus". viđ höfđum spilađ einu sinni áđur sem "slip". ţetta er á porthátíđ útideildarinnar 12.ágúst 1993. takiđ sérstaklega eftir ţví ađ biggi er međ sítt hár og greitt í píku !!! ..og eggert stuttklipptur (en ţađ átti ekki eftir ađ endast lengi!)
  - mynd 1 af 37.